Hér segir Gísli Tómasson (1897-1990) frá Melhól í Meðallandi frá hellinum Bjarnastofu í Skálmabæjarhraunum.

Í Skálmabæjarhraunum er klettur og þar er hellisskúti sem sagt var að útilegumaður hefði haldið til í. Maðurinn héti Bjarni og hellirinn heitir Bjarnastofa síðan.

Sögn Gísla Tómassonar. Viðtal Hallfreðar Arnar Eiríkssonar í maí 1984 (SÁM 93/3432): https://www.ismus.is/i/audio/uid-443561b3-0839-4176-91f1-ca9a93637d2f

Leave a Reply