Draugsins varð helst vart í hellinum

Landmannahellir hefur lengi verið miðpunktur fjallmanna af Landi. Áður en sæluhús var reist á þessum stað á 20. öld var hellirinn sjálfur húsaskjól fjallmanna og í munna hans var smákofi. Í þessum kofa varð oft vart reimleika og var talið að þar væri ferðinni Egill sá sem hrapaði í Egilsgili í suðurhlíðum Löðmundar. Eftir að kofinn í hellismunnanum var rifinn varð minna vart við draug þennan enda gistir nú enginn í hellinum. Meðal fjölmargra sem komust í kast við Egil á 20. öld var hinn norðlenski fjallabílstjóri Páll Arason

(Geir Ófeigsson. Árbók hins íslenska fornleifafélags, 1928, 41, bls. 85.

Leave a Reply