Gosutindur við Hörgslandskot á Síðu.

Í landi Hörgslandskots í Skaftárhreppi er Gosutindur. Þetta er klettur sem er í laginu eins og kirkja og skagar upp úr hlíðinni. Telja margir að þarna sé álfakirkja.

Munnmæli

GPS Hnit: 63° 50.697’N, 17° 56.545’W (ISN93: 552.039, 371.668)Álfakirkja (Ljósm. LM)