kbs

Hjörleifur og Ingólfur. Teikning eftir J. Laczkowski

Hjörleifur

Hjörleifur herjaði víða um Írland og fékk þar mikið fé; þar tók hann þræla tíu, er svo hétu: Dufþakur og Geirröður, Skjaldbjörn, Halldór og Drafdittur; eigi eru nefndir fleiri. En eftir það fór Hjörleifur til Noregs og fann þar Ingólf fóstbróður sinn. Hann hafði áður fengið Helgu Arnardóttur, systur Ingólfs. Þenna vetur fékk Ingólfur að

Hjörleifur Read More »

Þrasi og Loðmundur. Teikning eftir J. Laczkowski

Þrasi og Loðmundur

Þrasi og Loðmundur tókust á um Jökulsá á Sólheimasandi. Kista Þrasa liggur í Skógafossi.  Þrasi bjó í Eystriskógum, sumir segja á Þrasastöðum, skammt austur frá Skógafossi; Skógar eru nú austastur bær í Rangárvallasýslu. Þá bjó Loðmundur í Sólheimum, næsta bæ fyrir austan Sólheimasand, og voru þeir því nágrannar. Þeir Þrasi og Loðmundur voru báðir fjölkunnugir

Þrasi og Loðmundur Read More »

Jóka og Guðmundur Teiknir

Höfðabrekku-Jóka

Höfðabrekku-Jóka var öflug afturganga sem margar sögur eru til um. Höfðabrekku-Jóka hét upprunalega Jórunn og var dóttir Guðmundar Vigfússonar, bróður Orms í Eyjum. Vigfús hét maður hennar Magnússon frá Kirkjubæ. Þau áttu sjö börn, og var eitt þeirra dóttir, sem Ólöf hét. Hún gat barn í föðurgarði með manni þeim, er Guðmundur hét Þorvaldsson, og

Höfðabrekku-Jóka Read More »

Vöruhúsið við Skaftárós og bíll Siggeirs Lárussonar

Fótatakið

Voru fleiri í verslunarhúsinu? Það var einu sinni að Sigfús á Geirlandi var í veiðiferð með Jóni bróður sínum við ósinn [Skaftárós í Meðallandi]. Höfðu þeir lokið veiðinni og fóru að verzlunarhúsinu til að hafa fataskipti, því þeir voru holdvotir. Gangur er eftir húsinu miðju og stigi við enda hans. Sölubúðin öðrum megin en lítið

Fótatakið Read More »

Húsaröðin á Hnausum

Ég get sofið í hvaða kofa sem er

Það var reimt á Hnausum sem kemur ekki á óvart því sennilega var austurendi bæjarins byggður á kirkjugarði. Þegar grafið var fyrir íbúðarhúsinu á Hnausum var komið niður á forna gröf undir norðausturhorni hússins, beint undir þar sem eldhúsborðið stendur nú. Sennilegt er að til forna hafi verið bænhús og grafreitur á Hnausum og gæti

Ég get sofið í hvaða kofa sem er Read More »

Brúin yfir Eldvatnið við Syðri-Fljóta

Guðjón póstur

Saga af Guðjóni pósti sem drukknaði 1868 og fannst hvorki lík hests né manns. Sæmundur blindi á Strönd í Meðallandi varð Guðjóns var eftir að hann týndist. Vestan við Eldvatnsbrúna kemur hrauntangi fram í ána og þar vestan við var hólmi. Út í þennan hólma var ýtt garði- sér enn móta fyrir því- og þarna

Guðjón póstur Read More »