Höfðabrekku-Jóka
Höfðabrekku-Jóka var öflug afturganga sem margar sögur eru til um. Höfðabrekku-Jóka hét upprunalega Jórunn og var dóttir Guðmundar Vigfússonar, bróður Orms í Eyjum. Vigfús hét maður hennar Magnússon frá Kirkjubæ. Þau áttu sjö börn, og var eitt þeirra dóttir, sem Ólöf hét. Hún gat barn í föðurgarði með manni þeim, er Guðmundur hét Þorvaldsson, og […]