Drengurinn í Stórumörk
Þá bjó bóndi einn í Stórumörk. Hann átti ungan son ærið keknissaman og óstýrilátan; gekk hann alltaf með steinkasti í hverja smugu sem hann fann, og pikki með staf sínum. Lét hann að engis manns orðum þó að væri fundið, heldur stóð hann upp í hári á hverjum manni. Fór svo fram um hríð. Steinn […]
Drengurinn í Stórumörk Read More »