Rangárþing eystra

Stóri maðurinn í Eyvindarmúla

Einu sinni bjó bóndi á Eyvindarmúla í Fljótshlíð. Bærinn var soleiðis lagaður að það var skáli austrúr dyrunum og voru þar dyr út og tvennar dyr fram úr bæjardyrunum og var fjósið skammt fyrir norðan þar. Eitt kvöld þegar átti að fara að fara í fjósið eftir vöku var öskursbylur. Þegar fólkið á að fara

Stóri maðurinn í Eyvindarmúla Read More »

Þrasi og Loðmundur. Teikning eftir J. Laczkowski

Þrasi og Loðmundur

Þrasi og Loðmundur tókust á um Jökulsá á Sólheimasandi. Kista Þrasa liggur í Skógafossi.  Þrasi bjó í Eystriskógum, sumir segja á Þrasastöðum, skammt austur frá Skógafossi; Skógar eru nú austastur bær í Rangárvallasýslu. Þá bjó Loðmundur í Sólheimum, næsta bæ fyrir austan Sólheimasand, og voru þeir því nágrannar. Þeir Þrasi og Loðmundur voru báðir fjölkunnugir

Þrasi og Loðmundur Read More »