Draugar

Kort af Meðallandinu

Reimleikar á Hnausagötunni í Meðallandi

Það var reimt í námunda við gamla kirkjustaðinn á Skarði við Hnausagötuna. Þar var loðni maðurinn grafinn og þar blésu upp mannabein í kirkjugarðinum. Hér segir af ferðum fólks um þessa leið, meðal annars af ferð Vilhjálms á Hnausum og af manni sem varð svo hræddur að hann sat allt nóttina í bíl sínum. Héðan […]

Reimleikar á Hnausagötunni í Meðallandi Read More »

Húsaröðin á Hnausum

Ég get sofið í hvaða kofa sem er

Það var reimt á Hnausum sem kemur ekki á óvart því sennilega var austurendi bæjarins byggður á kirkjugarði. Þegar grafið var fyrir íbúðarhúsinu á Hnausum var komið niður á forna gröf undir norðausturhorni hússins, beint undir þar sem eldhúsborðið stendur nú. Sennilegt er að til forna hafi verið bænhús og grafreitur á Hnausum og gæti

Ég get sofið í hvaða kofa sem er Read More »

Brúin yfir Eldvatnið við Syðri-Fljóta

Guðjón póstur

Saga af Guðjóni pósti sem drukknaði 1868 og fannst hvorki lík hests né manns. Sæmundur blindi á Strönd í Meðallandi varð Guðjóns var eftir að hann týndist. Vestan við Eldvatnsbrúna kemur hrauntangi fram í ána og þar vestan við var hólmi. Út í þennan hólma var ýtt garði- sér enn móta fyrir því- og þarna

Guðjón póstur Read More »