Hjónasteinn

Strönd í Meðallandi

Hér segir Þorbjörn Bjarnason (1895-1971) frá Heiði á Síðu frá Hjónastein á Kirkjubæjarklaustri.

Það er steinn fyrir vestan bæinn á Klaustri sem er kallaður Hjónasteinn. Einu sinni voru hjón að breiða ull á hann á sunnudegi, og fór steininn þá yfir þau.

Eftir sögn Þorbjarnar Bjarnasonar (SÁM 90/2299). Viðtal Hallfreðar Arnar Eiríkssonar í maí 1970 sjá https://www.ismus.is/i/audio/uid-c8cf1325-afeb-4674-8f33-862b2c041510

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin

Tengdar sögur

Strönd í Meðallandi
Allar sögurnar

Um vefinn

Vefurinn Sagnir af Suðurlandi er safn þjóðsagna sem gerast á Suðurlandi.

Strönd í Meðallandi
Allar sögurnar

Skatan í Þverá

Jón magnar upp skötu til að stýra landbroti á bökkum Þverár.