Illugatorfa

Illhugi hét prestur á Kálfafelli á Síðu. Hann lét eitur í sakramentisvínið og ætlaði að drepa með því óvin sinn, en tilræðið komst upp. Tóku bændur þá Illhuga prest höndum og fluttu hann upp á Kálfafellsheiði þangað sem nú heitir síðan Illhugatorfa. Vita menn ekki um Illhuga þann síðan (Íslenzkar Þjóðsögur og ævintýri/safnað hefur Jón Árnason; Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1961, 4, bls. 33).

Tengdar sögur

Kirkjubæjarstofa á Kirkjubæjarklaustri

Um vefinn

Vefurinn Sagnir af Suðurlandi er safn þjóðsagna sem gerast á Suðurlandi.