Skynvillur við Ljóta Poll

Strönd í Meðallandi

Ljóti Pollur heitir smá stöðuvatn á Landmannaafrétti, dökkgrænt og skuggalegt. “Sú trú hefur verið til fram á síðustu ár, að pollurinn geymdi eitthvað óhreint og fjallmenn varaðir við að fara niður að honum, þó þeim sýndist þar kindur, því það væri að eins skynvilla, eða sjónhverfing frá þeim sem í vatninu byggi; á þetta að vera byggt á reynslu liðinna kynslóða” (Árbók hins íslenska fornleifafélags, 1928, 41. árgangur, bls. 85).

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin

Tengdar sögur

Strönd í Meðallandi
Allar sögurnar

Um vefinn

Vefurinn Sagnir af Suðurlandi er safn þjóðsagna sem gerast á Suðurlandi.

Strönd í Meðallandi
Allar sögurnar

Skatan í Þverá

Jón magnar upp skötu til að stýra landbroti á bökkum Þverár.