Álfabyggðir við Sumarliðabæ

Í klettum ofan við Efri Sumarliðabæ eru huldufólksbyggðir. Þar hafa sést ljós, heyrst söngur og barnsgrátur. Börnum var bannað að hafa þar ólæti.(Örnefnaskrár Hárlaugsstaða og Efri Sumarliðabæjar, Kristín Ólafsdóttir: Eyktarmörk og örnefni Efri Sumarliðabæjar, Lesbók Mbl. 10. okt. 1948, KaGi)

Tengdar sögur

Kirkjubæjarstofa á Kirkjubæjarklaustri

Um vefinn

Vefurinn Sagnir á Suðurlandi er safn þjóðsagna sem gerast á Suðurlandi.