Vettirnir á glugganum
Filippus bóndi Stefánsson í Kálfafellskot var smiður mikill, og var venja hans að gjöra til kola haust og vor. Haust eitt prjónaði kona hans Þórunn Gísladóttir, honum utanhafnarvettlinga, gráa með svörtum löskum, til hlífðar við skógarhöggið. Kvöldið, sem hún vænti kolgjörðarmannanna heim var hún með vinnukonu sinni stödd í baðstofu í hálfrökkri. Verður henni þá […]
Vettirnir á glugganum Read More »