Gilitrutt
Kerling bauð ungu konunni aðstoð við ullarvinnuna fyrir hófleg laun. Einu sinni bjó bóndi einn ungur austur undir Eyjafjöllum. Hann var ákafamaður og starfsamur. Þar var sauðganga góð er hann var og átti bóndi sauðfé mikið. Hann var þá nýkvæntur er þessi saga gjörðist. Kona hans var ung, en duglaus og dáðlaus. Nennti hún ekkert […]