Slysfarir Hraunsbænda
Hér segir Þorbjörn Bjarnason (1895-1971) frá Heiði á Síðu frá örlögum feðganna Bjarna Bjarnason (1856-1917) eldri og Bjarna Bjarnason (1892-1937) yngri sem voru bændur í Eystra- Hrauni á fyrra skeiði 20. aldar og drukkuðu báðir í sitt hvoru slysinu. Bjarni Bjarnason bjó í Hrauni í Landbroti, gekk vel búskapurinn og varð vel efnaður. En áður […]
Slysfarir Hraunsbænda Read More »