Hér segir Þorbjörn Bjarnason (1895-1971) frá Heiði á Síðu frá Hjónastein á Kirkjubæjarklaustri.
Það er steinn fyrir vestan bæinn á Klaustri sem er kallaður Hjónasteinn. Einu sinni voru hjón að breiða ull á hann á sunnudegi, og fór steininn þá yfir þau.
Eftir sögn Þorbjarnar Bjarnasonar (SÁM 90/2299). Viðtal Hallfreðar Arnar Eiríkssonar í maí 1970 sjá https://www.ismus.is/tjodfraedi/hljodrit/1012333