Álfar, huldufólk, dvergar

Huldufólk í Steinahelli

Steinahellir er nú þingstaður Eyjafjallasveitar síðan nokkru eftir aldamótin, en áður var þinghúsið í Holti. Hann hafði að fornu fari verið hafður fyrir fjárhellir Steinamanna, einkum þegar slæmt var veður. Litlar sögur hafa af honum farið, en allt um það er hann talinn bústaður álfa og er sú saga þar til meðal annara: Þegar síra […]

Huldufólk í Steinahelli Read More »

Stóri maðurinn í Eyvindarmúla

Einu sinni bjó bóndi á Eyvindarmúla í Fljótshlíð. Bærinn var soleiðis lagaður að það var skáli austrúr dyrunum og voru þar dyr út og tvennar dyr fram úr bæjardyrunum og var fjósið skammt fyrir norðan þar. Eitt kvöld þegar átti að fara að fara í fjósið eftir vöku var öskursbylur. Þegar fólkið á að fara

Stóri maðurinn í Eyvindarmúla Read More »

Hjálmarssteinn í Nikhólstúni

Álfar tóku drenginn Hjálmar og höfðu hann hjá sér þar til húsbóndinn hótaði þeim eilífum ófriði.  Steinn mikill er í Nikhólstúni, sem kallaður er Hjálmarssteinn.  Fyrr hafði hann heitið Rauðnefur og var ýmist nefndur því nafni eða hinu um 1880. Um og eftir 1830 bjó á parti í Pétursey Eiríkur Jónsson, og fæddist þar sonur

Hjálmarssteinn í Nikhólstúni Read More »

Hjónin í Skál á Síðu

Huldumaður leggst með húsmóðurinni og gerir henni börn. Einn tíma bjuggu hjón í Skál, gift fyrir nokkrum árum þá þessi saga gjörðist. Eitt haust kom að konunni annarlegleiki sá að hún mátti eigi sjá dags- né ljósbirtu. Enginn mátti til hennar koma og ekki þáði hún mat né drykk af nokkrum manni. Þetta gekk í

Hjónin í Skál á Síðu Read More »