Móts við suðurenda Búrfells er Þjófafoss í Þjórsá. “Þau munnmæli eru tengd við foss þennan, að í honum, eða öllu heldur í djúpum polli, sem er í gilinu milli Fellsmúlaeyjar og meginlandsins og Þjófapollur heitir, hafi þjófum verið drekkt” (Örnefnaskrá Skógarkots, Merkur. Eskiholts, Stóra – Klofa, Litla – Klofa og Borgar).
Um vefinn
Vefurinn Sagnir á Suðurlandi er safn þjóðsagna sem gerast á Suðurlandi.