Eyja gefin til sáluhjálpar

Strönd í Meðallandi

Móts við samnefndan bæ er Ægissíðuey í Rangá. Fyrr á tíð hét eyja þessi Gunnarsholtsey og fylgdi nafninu sú saga að einhverju sinni hafði eigandi Ægissíðu gefið eyjuna til Gunnarsholtskirkju og hélst sú skipan fram til 1914 að hún komst aftur undir Ægissíðu.

(Örnefnaskrá Ægissíðu)

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin

Tengdar sögur

Strönd í Meðallandi
Allar sögurnar

Um vefinn

Vefurinn Sagnir af Suðurlandi er safn þjóðsagna sem gerast á Suðurlandi.

Strönd í Meðallandi
Allar sögurnar

Skatan í Þverá

Jón magnar upp skötu til að stýra landbroti á bökkum Þverár.