Galdrar og fjölkynngi

Sæmundur fróði fær Oddann

Þegar þeir Sæmundur, Kálfur og Hálfdan komu úr Svartaskóla var Oddinn laus og báðu þeir þá allir kónginn að veita sér hann. Kóngurinn vissi dável við hverja hann átti og segir að sá þeirra skuli hafa Oddann sem fljótastur verði að komast þangað. Fer þá Sæmundur undireins og kallar á kölska og segir: „Syntu nú

Sæmundur fróði fær Oddann Read More »

Galdrabókin í Skálholtskirkugarði

Jón leitar galdrabókar í kirkjugarði eftir ráði Sæmundar fróða Sæmundur hafði heyrt af sínum góðum félagsmanni er Jón hét að sín ráð hafa vildi til að ná einni bók er þeir báðir vissu fyrrum niðurgrafna vera í Skálholtskirkjugarði með eigandanum. Hafði Jón sina lagskonu þetta vita látið. Sæmundur lagði honum ráðin og bað Jón eigi

Galdrabókin í Skálholtskirkugarði Read More »