Kirkjugarðsleg Sæmundar
Sæmundur fróði lagði svo fyrir þegar hann lá banaleguna að ef enginn fyrirburður yrði þegar lík hans væri borið út úr bænum þá skyldi ekki grafa hann í kirkjugarði, heldur dysja hann einhverstaðar annarstaðar. En þegar lík hans var borið út úr bænum út í kirkju þá kom stórrigning allt í einu úr heiðskíru lofti […]
Kirkjugarðsleg Sæmundar Read More »