Graður kumbur í Kumburtjörn
Kumbur er annað nafn á furðuskepnunni nykur og til eru örnefni sem dregin eru af þessu nafni nykursins. Hjá Skarði í Landsveit er Kumburtjörn og í henni býr nykur sem er ýmist þar eða í vatni hjá Háholti í Gnúpverjahreppi. Einu sinni kom graðnykur úr Kumburtjörn og fyljaði meri eina. Folaldið sem merin átti varð […]
Graður kumbur í Kumburtjörn Read More »