Göng undir Þjórsá

Strönd í Meðallandi

Á bænum Hellum á Landi er Hellir sem hafður var fyrir fjós og heygarð. Út úr helli þessum gengur afhellir langur. Einu sinni slapp kálfur inn í helli þennan og kom síðar fram á Stóra – Núpi í Eystri Hrepp. Fjósamaður sem elti kálfinn sneri við þegar hann heyrði vatnsnið yfir höfði sér og hugði réttilega að það væri Þjórsá. Hellinum á Hellum hefur verið vel við haldið og er opinn ferðamönnum til skoðunar en hann þykir með merkilegustu manngerðu hellum landsins og er  langur. (ÞJÁ I, 662)

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin

Tengdar sögur

Strönd í Meðallandi
Allar sögurnar

Um vefinn

Vefurinn Sagnir af Suðurlandi er safn þjóðsagna sem gerast á Suðurlandi.

Strönd í Meðallandi
Allar sögurnar

Skatan í Þverá

Jón magnar upp skötu til að stýra landbroti á bökkum Þverár.