Reynihríslan
Álfkonan og bóndinn takast á um reynihrísluna. Bóndinn gefur sig ekki og fórnar miklu. Í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum er reyniviðarhrísla í gili inni í högunum, en þau álög liggja á hríslunni að hver sem taki af henni grein verði fyrir einhverjum slysum. Bóndi nokkur í Mörk vildi vita hvort þetta væri satt. Var hann ekki […]