Galdrar og fjölkynngi

Völvuleiðið í Norður-Vík

Í Norður-Vík var völvuleiði sem ekki mátti slá. Jón Sverrisson (1971-1968) frá Nýjabæ í Meðallandi, síðar bóndi í Skálmabæjarhraunum og Holti í Álftaveri var vinnumaður í Norður-Vík rétt fyrir aldamótin 1900 segir svo frá viðureign sinni við leiðið:  Það átti að vera völvuleiði í túninu í Norður-Vík þegar ég var vinnumaður þar. Það átti einhver […]

Völvuleiðið í Norður-Vík Read More »

Oddnýjartjörn og Búrfell

Oddnýjartjörn

Húsfreyja mælti um og lagði á að aldrei skyldi veiðast í tjörninni  Á hálsinum milli Steigarlands og Ketilsstaðalands er tjörn í litlu dalverpi. Hún heitir Oddnýjartjörn, og er á öðrum stað sögn um nykur í henni. Veiði hafði verið í tjörninni og notuð frá Ketilsstöðum og eitthvað frá Brekkum, sem land áttu að tjörninni austan

Oddnýjartjörn Read More »

Að sjá þjóf

Gesturinn sýndi bónda hvernig væri hægt að sjá þjófinn.  Vetur einn, rétt fyrir jól, var stolið sauðarsteilum úr eldhúsrjáfri hjá Sæmundi bónda Bjarnasyni á Vatnsskarðshólum. Sæmundur hélt því lítt á lofti og grennslaðist ekki eftir um þjófinn fyrst um sinn. Vita þóttist hann að bláfátækur nágranni hans hefði gert þetta. Síðla þennan vetur bar gest

Að sjá þjóf Read More »

Gandreiðin

FRÁ SÉRA EIRÍKI í VOGSÓSUM (um 1638—1716) Um séra Eirík í Vogsósum eru geysimargar sögur og missagnir. Úr Selvogi, sveit séra Eiríks, eru sögurnar beztar og einkennilegastar. Séra Magnús Grímsson hefur og ritað margar sögur um séra Eirík „eftir sögn og handritum Brynjólfs Jónssonar skólapilts frá Hruna með samanburði við almannasögn manna úr Borgarfirði. Eiríkur

Gandreiðin Read More »

Kölski gaf skólapilti næmi

Skólapiltur gerir samning við kölska um námsgáfur. Sex árum síðar átti hann að gjalda kölska greiðann. Hann bauð kölska að drakk vígt vín úr kaleik. Það leist kölska ekki á og þurfti hann því ekki að gerast skrifari kölska eins og um var samið. Einu sinni var skólapiltur í Skálholti sem var svo tornæmur að

Kölski gaf skólapilti næmi Read More »

Hrafnarnir

Bóndinn á Reykjum í Ölfusi lagðist einu sinni veikur og sendi eftir séra Eiríki til að þjónusta sig því þeir voru aldavinir. Eiríkur fór, en þegar hann kom upp á Selvogsheiði flugu þar hjá honum tveir hrafnar. Eiríkur kallar til hrafnanna og spyr hvernig Reykjabóndanum líði. Krunkuðu þá hrafnarnir og sagði Eiríkur að þeir segðu

Hrafnarnir Read More »

Skólaþjónusturnar

Það fór ekki vel þegar skólaþjónustan fékk lánaðar nærbækurnar nýþvegnar Það er kallað að heitast ef menn biðja hver öðrum mikilla óbæna og eiga heitingar oft að hafa orðið að áhrínsorðum. Svo er mælt að þá er skóli var í Skálaholti hafi þar verið tvær skólaþjónustur. Þær vóru báðar illar mjög og þungyrtar ef því

Skólaþjónusturnar Read More »