Völvuleiðið í Norður-Vík
Í Norður-Vík var völvuleiði sem ekki mátti slá. Jón Sverrisson (1971-1968) frá Nýjabæ í Meðallandi, síðar bóndi í Skálmabæjarhraunum og Holti í Álftaveri var vinnumaður í Norður-Vík rétt fyrir aldamótin 1900 segir svo frá viðureign sinni við leiðið: Það átti að vera völvuleiði í túninu í Norður-Vík þegar ég var vinnumaður þar. Það átti einhver […]
Völvuleiðið í Norður-Vík Read More »