Spegillinn
Huldukona felur spegil fyrir prestskonunni á Skógum Séra Ólafur Pálsson, afi séra Ólafs Pálssonar dómkirkjuprests, var prestur til Skóga undir Eyjafjöllum 1797-1835 og dót 1839. Hann bjó á Hólum. Síra Ólafur var kvæntur en þess er ekki getið hvað kona hans hét. Um þær mundir voru speglar mjög fátíðir og þótti prestskonunni því mjög vænt […]