Herðaskjólið
Það eru tvær sögur af Settu og huldufólkinu í Mýrdalnum. Hér er sagan af Herðaskjólinu og svo er önnur sem heitir Rjólbitinn. Setta var vinnukona á Giljum og síðar á Holti í Mýrdal. Austur í Mýrdal er bær sem heitir Giljar. Er það réttnefni, því gil eru þar mörg með skvompum og skútum, sem vatn […]