Rifinn álagablettur á Heiði
Hér segir Þorbjörn Bjarnason (1895-1971) frá Heiði á Síðu frá afleiðingum þess að álagablettur var rifinn þar á jörðinni. Þorbjörn var bróðir þeirra systra, Elínar (1897-1974) og Kristínar (1892-1980) Bjarnadætra sem voru síðustu ábúendur á Heiði. Á Heiði var rifinn sundur álagablettur, af bónda af næsta bæ. En síðan virðist vera komin einhver vera í […]
Rifinn álagablettur á Heiði Read More »