Reimleikar í Nýjabæ í Meðallandi
Vestasti Koteyjarbærinn í Meðallandi hét Nýibær og fór sá bær í eyði 1959. Seint á 19. öld ólst þar upp Jón Sverrisson (1871-1968) og segir hann hér frá reimleikum sem þar urðu sem taldir voru tengjast andláti nágrannakonu hans, Elínu á Auðnum. Þegar ég var smástrákur, svona sex eða sjö ára, þá var þannig ástatt […]
Reimleikar í Nýjabæ í Meðallandi Read More »